Heimsending frá 9.900,- |

Síminn er opinn til kl.16

  • Karfa Cart

Efni og hönnun

Þú getur valið glugga og hurðir frá Skanva úr þremur mismunandi gæða efnum tré, tré/áli og plasti.

Sígildur

Nútímalegur

Trégluggar

Kvistlaus kjarnviður

Allir gluggar okkar og hurðir úr tré eru vönduð framleiðsla úr gegnheilum hágæða kjarnvið að öllu leiti að utan að undanskildum állista neðst. Þetta eykur endinguna og gerir þá fallegri ásyndar.

Þar sem viðurinn er náttúruleg vara þá eru í honum kvistir. Til að koma í veg fyrir að trjákvoða smitist út í gluggum okkar og hurðum eru öll samskeyti fingruð. Fingrun er ferli þar sem kvistir eru fjarlægðir, og viðurinn síðan settur saman aftur. Þannig er komið í veg fyrir að þú þurfir að fjarlægja trjákvoðuútferð.

Tré gluggar okkar og hurðir passa flestum tegundum húsnæðis, en ef þú vilt auka sígilt og glæsilegt útlit hússins þá er tré gluggar og hurðir rétt val.

Við getum afhent vöruna í mörgum mismunandi RAL litum og einnig með einum eða fleiri loftræstiventlum, allt eftir þínum óskum. Allur viður kemur frá sjálfbærri framleiðslu. Reiknaðu verðið á okkar tré gluggar og tré hurðir hér.

Tré/ál gluggar

Kvistlaus kjarnviður ál

Hurðir og gluggar frá Skanva úr tré/áli eru framleidd úr sterkum við með álklæðningu að utan. Þetta þýðir að glugginn eða hurðin þolir mjög vel sólarljósið og veður almennt.

Ef þú velur vörur frá okkur úr tré/áli , færðu vörur sem er mjög auðvelt að viðhalda og þarf ekki að mála að utan. Og á sama tíma færð þú náttúrulegan við að innan.

Þar sem viðurinn er náttúruleg vara þá eru í honum kvistir. Til að koma í veg fyrir að trjákvoða smitist út í gluggum okkar og hurðum eru öll samskeyti fingruð. Fingrun er ferli þar sem kvistir eru fjarlægðir, og viðurinn síðan settur saman aftur. Þannig er komið í veg fyrir að þú þurfir að fjarlægja trjákvoðuútferð.

Við getum afhent vöruna í mörgum mismunandi RAL litum og einnig með einum eða fleiri loftræstiventlum, allt eftir þínum óskum. Reiknaðu verðið á okkar tré/ál gluggar og tré/ál hurðir hér.

Plastgluggar

PVC Skandinavía

Gluggar og hurðir úr plasti eru viðhaldsfríar og mjög auðvelt að þrífa. Ef þú velur plastglugga eða hurðir frá okkur færð þú hágæða vöru sem þú munt njóta um ókomin ár.

Plastgluggar og plasthurðir eru framleiddar með plus einangrun og með fimm hólfa uppbyggingu. Þetta tryggir hágæða einangrun án þess að varma brýr myndist. Vörur okkar úr plasti fást í mismunandi RAL litum. Reiknaðu verðið á okkar plastgluggum og plasthurðum hér.

Plastgluggar halla/snúa

PVC Plús

Kosturinn við glugga og hurðir úr plasti er að þau eru viðhaldsfrí og mjög auðvelt að halda hreinum. Ef þú velur halla/snúa glugga eða hurðir sem opnast inn, færð þú hágæða vörur sem haldast eins og nýjar í mörg ár.

Plastgluggar og plasthurðir eru framleiddar með plus einangrun og með fimm hólfa uppbyggingu. Þetta tryggir hágæða einangrun án þess að varma brýr myndist. Vörur okkar úr plasti fást í mismunandi RAL litum. Reiknaðu verðið á okkar halla/snúa plastgluggum og hurðum sem opnast inn hér.

Opnunar átt

opnun

Það er mikilvægt að þú veljir réttu opnunar áttina fyrir nýju gluggana og hurðirnar. Hvaða ætti að opnast inn og hvað út? Það gegnir mikilvægu hlutverki í daglegu lífi að finna hagkvæmustu niðurstöðuna.

Er til dæmis þak fyrir utan sem þú ættir að forðast að gluggar og hurðar komist í návígi við? Þá ættir þú að velja glugga sem opnast inn. Og ef forstofan þín er lítil getur verið sniðugt að láta hurðina opnast út til að nýta forstofuna sem best.

Notaðu teikningarnar okkar og farðu yfir öll herbergi í húsinu. Skrifaðu niður hvort gluggar og hurðir eiga að opnast inn eða út, og hvort þau ættu að vera með opnun á vinstri eða hægri brún. Taktu með í reikninginn hversu mikið og í hvað þú notar hvert herbergi í húsinu.

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun vafraköku. stefnu okkar