Heimsending frá 9.900,- |

Síminn er opinn til kl.16

  • Karfa Cart

Orkusparandi gluggar og gler

Skanva býður upp á fjölbreitt úrval af orkusparandi gluggum og gleri, svo þú getur sérsniðið glugga og hurðir að þínum þörfum. Það er hægt að sameina mismunandi gerðir af gleri þannig að glugginn til dæmis getur verið hljóðdempandi, innbrotsvarinn og orkusparandi á sama tíma. Staðlaðir gluggar og hurðir frá Skanva afhendast allar með tvöföldu orkusparandi gleri með argon gasfyllingu og varmakannti. Varmakanntur veldur því að glerið er heitara meðfram karminun en inni á miðjunni, sem þýðir að hitatapi er haldið í lágmarki. Allir orkusparandi gluggar frá Skanva standast kröfur EN 1279 Hér fyrir neðan er hægt að sjá hefðbundið úrval okkar af gleri. Ef þú vilt fá tegund af gleri sem ekki er boðin hér fyrir neðan skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur á skanva@skanva.is eða í síma. 72 62 90 40, þannig að við getum kannað hvort við getum boðið þér upp á glerið sem þú óskar.

Tvöfalt eða þrefalt orkusparandi gler

Hreint gler

Staðlaðir gluggar og hurðir okkar koma allar með tvöföldu orkusparandi gleri með varmakannti. Glerið hefur u gildið 1.1. Ef þú vilt betra u gildi, getur þú pantað þrefalt sérlega orkusparandi gler með 0,8 u gildi.

Hljóðdempandi gler

Hljóð dempandi gler

Ef þú vilt draga úr utanaðkomandi hávaða er hljóðdempandi gler rétta valið. Utanaðkomandi hávaða er hægt að minnka um u.þ.b. 35 DB með hljóðdempandi gleri. Slíkt gler er hægt að fá í bæði tvöfalt og þerfalt orkusparandi gler.

Cotswold gler

Cotswold gler er oft notað í baðherbergi og hurðir þar sem þú vilt að ljós komist inn án þess að hægt sé að sjá í gegn. Mynstrið Cotswold gleri samanstendur af lóðréttum línum sem líta svipað út og börkur á tré.

Sandblásið gler

Sandblásið gler

Langar þig til að lágmarka möguleikann á sjá inn í tiltekin herbergi á heimilinu? Þá er sandblásið gler rétta lausnin. Það er, líkt og Cotswold glerið, mest notað í baðherbergi og útihurðir.

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun vafraköku. stefnu okkar