Tvöfalt eða þrefalt orkusparandi gler

Staðlaðir gluggar og hurðir okkar koma allar með tvöföldu orkusparandi gleri með varmakannti. Glerið hefur u gildið 1.1. Ef þú vilt betra u gildi, getur þú pantað þrefalt sérlega orkusparandi gler með 0,8 u gildi.
Hljóðdempandi gler

Ef þú vilt draga úr utanaðkomandi hávaða er hljóðdempandi gler rétta valið. Utanaðkomandi hávaða er hægt að minnka um u.þ.b. 35 DB með hljóðdempandi gleri. Slíkt gler er hægt að fá í bæði tvöfalt og þerfalt orkusparandi gler.
Cotswold gler

Cotswold gler er oft notað í baðherbergi og hurðir þar sem þú vilt að ljós komist inn án þess að hægt sé að sjá í gegn. Mynstrið Cotswold gleri samanstendur af lóðréttum línum sem líta svipað út og börkur á tré.
Sandblásið gler

Langar þig til að lágmarka möguleikann á sjá inn í tiltekin herbergi á heimilinu? Þá er sandblásið gler rétta lausnin. Það er, líkt og Cotswold glerið, mest notað í baðherbergi og útihurðir.