Þegar þú sækir pöntunina þína hjá Samskip þá ferðu í vöruafgreiðsluna við hliðina á dyr 35. Sjá kortið hérna fyrir neðan. Þú þarft að hafa meðferðis afhendingarnúmerið sem þú hefur fengið sent í tölvupósti.
Mundu einnig að þú hefur 3 daga til að sækja pöntunina, eftir þann tíma mun aukalega bætast 10.000 kr. í þjónustugjald, ásamt 1.000 kr. geymslugjaldi sem reiknast daglega.
Mikilvægt er að athuga hvort að pöntunin hefur orðið fyrir flutningsskaða við komuna til landsins. Ef svo er þá þarft þú að gera athugasemd skriflega og fá undirskrift frá starfsmanni Samskips.
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun vafraköku. stefnu okkar