Flekahurðir
Skanva býður upp á ódýrar flekahurðir í háum gæðaflokki. Verðin á flekahurðunum okkar eru mjög samkeppnishæf, og við erum reglulega með tilboð á flekahurðum. Efnið sem þú vilt í nýju flekahurðina þína velur þú sjálfur. Við bjóðum upp á flekahurðir bæði úr tré og tré/ áli. Flekahurð er útihurð, sem samanstendur af stórum fleka, hefur góða einangrun í miðjunni og álþil utan um tré spón á báðum hliðum. Þetta tryggir að hurðin er stöðug og vel innbrotsvarin. Ef þú vilt getur flekinn komið með útskurði; hring, hálf-hring eða ferningi. Við getum boðið flekahurðir í nokkrum fallegum útfærslum og mörgum mismunandi litum. Athugið: Kvistlaus viður er sjálfkrafa valinn. Ef þú vilt flekahurðina úr öðru efni er hægt að breyta efnisvalinu þegar þú hefur valið hurðina hér fyrir neðan.