Verðsamanburður
Hjá Skanva gerum við okkar besta til að tryggja að þú getir átt viðskipti á samkeppnishæfu verði. Við framkvæmum reglulega verðsamanburð við keppinauta okkar til að tryggja að verð okkar séu samkeppnishæf. Verðjöfnun gildir á öllum okkar gluggum og hurðum. Ef þú finnur glugga eða hurðir í svipuðum gæðum á lægra verð hjá einum af keppinautum okkar, þarft þú að senda skjöl (mynd, auglýsinguna, bækling o.s.fr.). Ef gæðin á glugganum eða hurðinni eru sambærileg, munum við jafna verðið sem þú fannst.