Kjarnviður

Allir gluggar og hurðir frá Skanva úr tré og tré/áli eru framleiddar úr hægvaxandi kjarnvið. Kosturinn er að efnið er mjög endingargott og inniheldur að hámarki 20% raka, svo rakaskemmdir geta ekki átt sér stað. Til að koma í veg fyrir útferð á trjákvoðu eru gluggar okkar og hurðir framleiddar úr kvistlausum harðvið.
Lesið meira hér.
CE
Slagveðursprófun

Vörur Skanva eru slagrengsprófaðar og það var Danska tæknistofnunin í Árósum sem gerði eftirfarandi prófun EN 14351-1:2016 +A2:2016, á vörum Skanva ehf. með íslenskar kröfur sem útgangspunkt, lesið meira hér.
Orkusparandi gler

Allir gluggar frá Skanva eru með tvöföldu gleri. Tvöfalda glerið okkar hefur u gildi 1,1, en þrefalda sérlega orkusparandi glerið okkar hefur u gildi 0,8.
Orkusparandi gler með varmakannti.

Hugtakið “varmakanntur” nær yfir lista sem hefur mjög góða varma eiginleika og sem dregur úr hættu á rakamyndun inna á.
ISO 9001 Gæðastjórnun

Hjá Skanva setjum við ánægju viðskiptavina okkar í forgang. Þess vegna eru allir birgjar okkar gæðavottaðir samkvæmt ISO 9001 staðlinum, en stjórnunarkerfi Skanva uppfyllir einnig meginreglur ISO 9001.