Reglur um vernd uppljóstrara
Á þessari síðu getur þú sem starfsmaður, viðskiptavinur, samstarfsaðili eða birgi tilkynnt um lögbrot frá siðareglum IFN eða ámælisverða háttsemi sem þú gætir hafa tekið eftir.
Ef þú sendir inn tilkynningu verður farið með hana sem trúnaðarmál og í samræmi við reglugerðir ESB..
Þú hefur möguleika á því að tilkynna um lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi nafnlaust en það mun gera meðferð málsins erfiðari. Þess vegna mælum við með og vonum að þú gefir upp persónuupplýsingar þínar. Utanaðkomandi lögfræðingur gætir trúnaðar um persónuupplýsingar þess sem uppljóstrar eða tilkynnir nema hinn síðarnefndi veiti afdráttarlaust samþykki sitt fyrir því að trúnaði sé aflétt.
Allar tilkynningar eru sendar á utanaðkomandi löfræðistofu á netfangið: [email protected]