Greiðsluupplýsingar

Veldu þér hentugan greiðslumáta

Loading...

Greiða með kreditkorti

Ef þú velur að greiða með korti getur verið gagnlegt að ganga úr skugga um að heimild kortsins sé næg til að klára pöntunina. Í samstarfi við Straum bjóðum við upp á örugga greiðslugátt hér á síðunni.

Millifæra í banka

Ef valin er bankamillifærsla, þarf að millifæra upphæðina inn á uppgefinn reikning Skanva svo að pöntun fari í framleiðslu. Þegar þú hefur gengið frá pöntun færðu tölvupóst frá okkur eftir 24 klst. frá pöntunarstaðfestingu með greiðsluupplýsingum. Af hverju eftir 24 klst.? Það er vegna þess að við gefum þér sólarhring til að lagfæra eða breyta pöntun þinni, eftir þann tíma er komið að því að greiða pöntunina og senda hana af stað til verksmiðju.