Gæði – orkukröfur

Hefurðu yfirsýn yfir orkukröfur fyrir glugga og hurðir?

Loading...

Nýjar og strangari kröfur um glugga og hurðir í Danmörku

 
Í byrjun árs 2021 voru reglur um glugga hertar í Danmörku. Danska samgöngu-, bygginga og húsnæðisstofnunin gaf út tilskipun um breytingu á BR18 (Dönsku byggingarreglugerðinni). Tilgangurinn er að gluggar og hurðir eiga að uppfylla hertari kröfur um einangrun en áður. Því er aðeins leyfilegt að kaupa 3ja laga gler í íbúðarhús, en velja má á milli 2ja og 3ja laga glers í  frítíðshúsum.
 
Breytingar og hertar kröfur
Þegar skipta á um glugga í Danmörku þurfa þeir að vera A-merktir frá 1. janúar 2021. Auk þess hafa reglur um einangrun hurða verið hertar. Við hjá Skanva getum að sjálfsögðu aðstoðað þig og leiðbeint þér í tengslum við nýja glugga og hurðir fyrir húsið/byggingarverkefnið þitt. Vegna þess að kröfurnar hafa verið hertar í Danmörku hafa gluggarnir okkar með 3ja laga gleri fengið ennþá betri einangrunar eiginleika, sem við á Íslandi njótum vel af. 
 
Hertar kröfur um uppsetningu nýrra hurða og gluggaHertar kröfur um uppsetningu nýrra hurða og glugga
Orkusparandi gluggarOrkusparandi gluggar

Hvers vegna að velja orkusparandi glugga?