Orkukröfur

Nýjar og strangari kröfur um glugga og hurðir í Danmörku

 
Í byrjun árs 2021 voru reglur um glugga hertar í Danmörku. Danska samgöngu-, bygginga og húsnæðisstofnunin gaf út tilskipun um breytingu á BR18 (Dönsku byggingarreglugerðinni). Tilgangurinn er að gluggar og hurðir eiga að uppfylla hertari kröfur um einangrun en áður. Því er aðeins leyfilegt að kaupa 3ja laga gler í íbúðarhús, en velja má á milli 2ja og 3ja laga glers í  frítíðshúsum.
 
Breytingar og hertar kröfur
Þegar skipta á um glugga í Danmörku þurfa þeir að vera A-merktir frá 1. janúar 2021. Auk þess hafa reglur um einangrun hurða verið hertar. Við hjá Skanva getum að sjálfsögðu aðstoðað þig og leiðbeint þér í tengslum við nýja glugga og hurðir fyrir húsið/byggingarverkefnið þitt. Vegna þess að kröfurnar hafa verið hertar í Danmörku hafa gluggarnir okkar með 3ja laga gleri fengið ennþá betri einangrunar eiginleika, sem við á Íslandi njótum vel af. 
 
Hertar kröfur um uppsetningu nýrra hurða og gluggaHertar kröfur um uppsetningu nýrra hurða og glugga
Orkusparandi gluggarOrkusparandi gluggar

Hvers vegna að velja orkusparandi glugga?

Orkuráðgjöf

Skanva getur sem skráður orkuráðgjafi veitt leiðsögn um orkusparnað.

 

Auk þess getum við veitt leiðsögn um orkusparnað við endurnýjun heimila og minni bygginga.

 

Þú getur fengið frekari upplýsingar á energivejlederen.dk

Lógó EnergivejlederenLógó Energivejlederen
Orkuráðgjöf hjá SkanvaOrkuráðgjöf hjá Skanva

Lars Raal, orkuráðgjafi

Ertu tilbúin/n til að panta nýja glugga og/eða hurðir?