Loading...

Gluggar úr tré/áli – hvað kosta þeir?

Þrátt fyrir snjó og kulda er vorið á næsta leiti. Fyrir marga þýðir það að kominn er tími til að skipta gömlum gluggum og hurðum út fyrir viðhaldsfría glugga og hurðir. Í Danmörku eru svonefndir tré/álgluggar vinsælir. En hvað kosta þeir?

Verð á gluggum úr tré/áli

Gluggar úr tré/áli kosta eðlilega meira en trégluggar. En hvað með glugga úr plasti – eru þeir dýrari eða ódýrari en gluggar úr tré/áli? Hér höfum við tekið saman yfirlit yfir verð á gluggum úr tré/áli miðað við glugga úr öðrum efnum.

 

PVC PLUS 70 mm: Ódýrasta varan
PVC PLUS 116 mm: Um það bil 14% dýrari en PVC PLUS 70 mm
PVC skandinavískur: Um það bil 35-65% dýrari en PVC PLUS 70 mm
Kvistlaus viður: Um það bil 13-30% dýrari en PVC PLUS 70 mm
Kvistlaus tré/ál: Um það bil 60-80% dýrari en PVC PLUS 70 mm

 

Eins og verðin hér að ofan sýna er tré/ál dýrasta efnið en það hefur þó ýmsa kosti í för með sér sem þú nýtur ekki ef þú kaupir glugga úr plasti eða tré

 

Kostir við glugga úr tré/áli

Munurinn á trégluggum og tré/álgluggum er að í tré/álgluggum er álklæðning utan á viðnum. Það hefur aukinn efnis- og vinnslukostnað í för með sér en kaupandinn nýtur ýmis ávinnings fyrir aukakostnaðinn. Þar á meðal eru:

 

  • Viðhaldsfríir gluggar

  • Tré á innri hlið

  • Möguleiki á að velja milli sígildrar og nútímalegrar gerðar

 

Þegar þú kaupir tré/álglugga frá Skanva nýturðu auk þess annarra kosta til viðbótar við þá ofangreindu. Utanverð álhliðin er nefnilega hönnuð til að líkjast tréglugga eins og kostur er. Það lítur út fyrir að glerlistar séu festir á utanverða tré/álgluggana þrátt fyrir að svo sé ekki. Það gefur glugganum flott útlit sem gluggar úr tré/áli hafa yfirleitt ekki.

Hér að neðan eru dæmi um tré/álglugga.

Toppstýrðir gluggar

Sveitagluggar

New Yorker innanhússgluggar

Ef þú vilt kynna þér mismunandi efnistegundir okkar nánar getur þú lesið um val á efni hér.

 

Viltu fá tilboð án skuldbindingar?

Nútímaleg verðreiknivél okkar gerir þér kleift að reikna verð fyrir tré/álglugga upp á eigin spýtur en við getum einnig aðstoðað þig ef þú vilt. Ef þú sendir fyrirspurn til okkar á [email protected] eða hefur samband við okkur í síma 558 8400 sendum við þér tilboð innan 1-2 virkra daga.

Vertu áskrifandi að fréttabréfinu okkar

og fáðu ábendingar og tilboð beint í pósthólfið þitt

Ég skrái mig fyrir fréttabréfi og tilboðstölvupóstum frá Skanva og samþykki skilmála og persónuverndarstefnu Skanva. Ég get afskráð mig hvenær sem er.

Ertu tilbúin/n til að panta nýja glugga og/eða hurðir?