Greiðsluupplýsingar
Vantar þig ráðgjöf? Bókaðu myndbandsfund
Með því að bóka myndbandsfund færðu tækifæri til að sjá vörurnar áður en þú gengur frá pöntun.
Efni:Gæðaprófílar úr PVC frá þýska framleiðandanum Rehau.
Uppbygging:Sami prófíll fyrir bæðiu 2ja og 3ja laga gler.
Festingar:Samþykktar festingar, m.a. frá IPA og sambærilegum framleiðendum.
Innbrotsvörn:Punktlímdar rúður.
Gler:Orkusparandi gler með svörtum varmaþéttilista.
Þéttilistar:Gráir.
Þrefaldir 116 mm ScandiLine-gluggar úr PVC:
Sækja PDF
með 1x2 gleri (PVC-B1-12)
Efni: PVC
Skanva glugga og hurðir er hægt að fá í þremur framleiðslulínum
Tré
Tré/Ál
PVC
Karmmál:
Þessi teikning er leiðbeinandi og séð utanfrá. Öll mál eru karmmál (smíðamál).
Min - / Max -
Litur að utanverðu: RAL 9016 hvítur 0 kr.
RAL 9016 hvítur er gegnlitað plast.
RAL 9016 hvítur0 kr.
Litur að innanverðu: RAL 9016 hvítur 0 kr.
Gler: Einangrunargler 6 mm ùti / 4 mm Inni - (Hljóð dempandi gler) 3.844 kr.
Hér getur þú valið á milli mismunandi glertegunda. Við bjóðum upp á gler sem uppfyllir allar þarfir – til dæmis gler sem dregur úr hávaða og sem byrgir sýn inn í baðherbergi.
Einangrunargler (4 mm)0 kr.0 kr. per sqm
Einangrunargler 6 mm ùti / 4 mm Inni - (Hljóð dempandi gler)3.844 kr.6.989 kr.6.989 kr. per sqm
Öryggisgler aðeins að utanverðu – lagskipt 6 mm - 4 mm gler inni9.995 kr.18.173 kr.18.173 kr. per sqm
Samlímt öryggisgler að innan- og utanverðu 6 mm19.221 kr.34.947 kr.34.947 kr. per sqm
4 mm Sandblásið gler ùti - 4 mm gler inni5.063 kr.9.205 kr.9.205 kr. per sqm
6 mm Ornament 520 (PVC Orn. 523)5.246 kr.9.539 kr.9.539 kr. per sqm
6 mm Sólvarnargler - 4 mm gler inni5.351 kr.9.730 kr.9.730 kr. per sqm
6 mm hert sólvarnargler að utanverðu og samlímt öryggisgler að innanverðu20.710 kr.37.655 kr.37.655 kr. per sqm
4 mm Cotswold-gler V2 Ùti - 4 mm gler inni4.433 kr.8.060 kr.8.060 kr. per sqm
4 mm Cotswold-gler V2 ùti - 6 mm gler inni7.476 kr.13.593 kr.13.593 kr. per sqm
Athugaðu að byggingareglugerðir geta átt við um öryggisgler/persónuvarnagler. Lesa meira um öryggisgler hér
Orkuflokkur: Scandiline PVC Rehau 2-laga - 120 mm karmur 0 kr.
Hér getur þú valið orkuflokk fyrir eininguna þína. Því lægra sem Ug gildið er, því minna hitatap verður og þar af leiðandi betri einangrun.
Scandiline PVC Rehau 2-laga - 120 mm karmur 0 kr.
Scandiline+ PVC Rehau 3-laga - 120 mm. karmur 3.830 kr.6.964 kr.
Það er á ábyrgð byggingaaðila að velja réttan orkuflokk.
Listar: 26mm orkusparandi listar 0 kr.
Hér getur þú valið hvernig lista þú vilt. Athugið: Orkusparandi listar með fjarlægðarlista/billista til að þeir líkist raunverulegum listum eins vel og kostur er.
26mm orkusparandi listar0 kr.
26mm innanverðir orkusparandi listar (sami litur að innan- og utanverðu)0 kr.
Athugið: Ef margar einingar eru með lista og þú vilt hafa listana samfellda skaltu láta okkur vita um það þegar þú pantar.
Opnunarátt: Vinsamlegast veldu opnunarstefnu 0 kr.
Vinstri út0 kr.
Hægri út0 kr.
Vinsamlegast veldu opnunarstefnu0 kr.
Samsetningalisti: Án samsetningalista 0 kr.
Samsetningalistinn nýtist ef þú vilt skrúa saman 2 einingar. Listinn er settur inní sporin sem er á utanverðum karminum, þá er einingunum ýtt saman og þar eftir skrúað fast saman.
Án samsetningalista0 kr.
Með gráum gummí samsetningalista (1x hæðin á einingunni)4.997 kr.9.086 kr.
Óskar þú þess að skrúa 2 einingar saman, pantaðu þá eina einingu með samsetningarlista (1.stk.) og hina eininguna án samsetningalista. Þ.e.a.s. þú kaupir 1 lista til að setja saman 2 einingar.
Staðsetning:
Það er góð hugmynd að gefa einingunum heiti, þá er auðveldara að átta sig á því hvert einingin á að fara þegar kemur að ísetningu. Þú getur til dæmis nefnt eininguna eftir því herbergi sem hún á að fara í, t.d. stofugluggi eða eldúsgluggi.
Flutningskost. bætist við