Greiðsluupplýsingar
Vantar þig ráðgjöf? Bókaðu myndbandsfund
Með því að bóka myndbandsfund færðu tækifæri til að sjá vörurnar áður en þú gengur frá pöntun.
Efni:Gæðaprófílar úr PVC frá þýska framleiðandanum Rehau.
Uppbygging:Sami prófíll fyrir bæðiu 2ja og 3ja laga gler.
Innbrotsvörn:Punktlímdar rúður.
Festingar:Samþykktar festingar, m.a. frá IPA og sambærilegum framleiðendum.
Húnn:Þriggja punkta IPA-lás með krækju.
Gler:Orkusparandi gler með svörtum varmaþéttilista.
Þéttilistar:Gráir.
Þrefaldar 116 mm ScandiLine svalahurðir úr PVC:
Sækja PDF
með 2x3 gleri í hvorri hurð (PVC-T2-23)
Efni: PVC
Skanva glugga og hurðir er hægt að fá í þremur framleiðslulínum
Tré
Tré/Ál
PVC
Karmmál:
Þessi teikning er leiðbeinandi og séð utanfrá. Öll mál eru karmmál (smíðamál).
Min - / Max -
Litur að utanverðu: RAL 9016 hvítur 0 kr.
RAL 9016 hvítur er gegnlitað plast.
RAL 9016 hvítur0 kr.
Litur að innanverðu: RAL 9016 hvítur 0 kr.
Gler: Einangrunargler 6 mm ùti / 4 mm Inni - (Hljóð dempandi gler) 3.844 kr.
Hér getur þú valið á milli mismunandi glertegunda. Við bjóðum upp á gler sem uppfyllir allar þarfir – til dæmis gler sem dregur úr hávaða og sem byrgir sýn inn í baðherbergi.
Einangrunargler (4 mm)0 kr.0 kr. per sqm
Einangrunargler 6 mm ùti / 4 mm Inni - (Hljóð dempandi gler)3.844 kr.6.989 kr.6.989 kr. per sqm
Öryggisgler aðeins að utanverðu – lagskipt 6 mm - 4 mm gler inni9.995 kr.18.173 kr.18.173 kr. per sqm
Samlímt öryggisgler að innan- og utanverðu 6 mm19.221 kr.34.947 kr.34.947 kr. per sqm
4 mm Sandblásið gler ùti - 4 mm gler inni5.063 kr.9.205 kr.9.205 kr. per sqm
6 mm Ornament 520 (PVC Orn. 523)5.246 kr.9.539 kr.9.539 kr. per sqm
6 mm Sólvarnargler - 4 mm gler inni5.351 kr.9.730 kr.9.730 kr. per sqm
6 mm hert sólvarnargler að utanverðu og samlímt öryggisgler að innanverðu20.710 kr.37.655 kr.37.655 kr. per sqm
4 mm Cotswold-gler V2 Ùti - 4 mm gler inni4.433 kr.8.060 kr.8.060 kr. per sqm
4 mm Cotswold-gler V2 ùti - 6 mm gler inni7.476 kr.13.593 kr.13.593 kr. per sqm
Athugaðu að byggingareglugerðir geta átt við um öryggisgler/persónuvarnagler. Lesa meira um öryggisgler hér
Orkuflokkur: Scandiline PVC Rehau 2-laga - 120 mm karmur 0 kr.
Hér getur þú valið orkuflokk fyrir hurðirnar þínar. Því lægra sem Ug gildið er, því minna hitatap verður og þar af leiðandi betri einangrun.
Scandiline PVC Rehau 2-laga - 120 mm karmur 0 kr.
Scandiline+ PVC Rehau 3-laga - 120 mm. karmur 22.481 kr.40.874 kr.
Það er á ábyrgð byggingaaðila að velja réttan orkuflokk.
Listar: 26 mm orkusparandi listar (staðlað) 0 kr.
Hér getur þú valið hvernig lista þú vilt. Athugið: Orkusparandi listar með fjarlægðarlista/billista til að þeir líkist raunverulegum listum eins vel og kostur er.
26 mm orkusparandi listar (staðlað)0 kr.
26mm orkusparandi listar að innanverðu (sami litur að innan- og utanverðu)0 kr.
Athugið: Ef margar einingar eru með lista og þú vilt hafa listana samfellda skaltu láta okkur vita um það þegar þú pantar.
Opnunarátt: Vinsamlegast veldu opnunarstefnu 0 kr.
Hér getur þú valið hvernig einingin á að opnast. Hafðu í huga að handföng og hurðarhúnar eru alltaf fest á þann hluta sem opnast fyrst.
Vinstri út0 kr.
Hægri út0 kr.
Vinstri inn0 kr.
Hægri inn0 kr.
Vinsamlegast veldu opnunarstefnu0 kr.
Vinsamlegast athugið þegar tvöfaldar hurð opnast inn. Þegar þú þarft að velja opnunarátt á tvöföldu hurðinni þinni, er mjög mikilvægt að athuga hvort að hurðin muni standa þar sem hætta er á slagrigningu og vindi, eða hvort hurðin standi í skjóli fyrir óveðri. Það er því miður ekki hægt að tryggja að tvöföld hurð sem opnast inn á við sé 100% vandsheld í óveðurs rigningu. Til að tryggja sem besta þéttileika hurðarinnar þarf að læsa henni með 3ja-punkta lásnum og við mælum alltaf með hurð sem opnast útá við þar sem ekki er möguleiki á að hurðin standi í skjóli. Athugið að ekki er tekin ábyrgð á leka á hurð sem opnast inná við vegna útskýringar hér að ofan. Það er eðlilegt að iðnaðurinn geri fyrirvara fyrir þessu, við höfum valið að gera þennan fyrirvara sýnilegri þannig að þeir sem hafa möguleik á þvi að velja útihurð sem opnast út á við, velja slíka hurð áður en þeir kaupi.
Handfang fyrir svalahurð: Handfang 0 kr.
Hér getur þú valið hvort það eigi að vera hægt að læsa svalahurðinni.
Handfang0 kr.
Handfang með lykli1.999 kr.3.635 kr.
Rauf: Engin rauf 0 kr.
Rauf er 10 x 10 mm fræsing í innanverðum karminum sem getur auðveldað festingu gluggakistu og/eða lista.
Engin rauf 0 kr.
Rauf/raufalistar á hliðum og efst738 kr.1.342 kr.
PVC hurðir sem opnast inn geta ekki verið með fræstar raufar, í staðinn fylgja með þeim raufalistar sem smellt er á karminn.
Þröskuldur: 42mm álklæddur prófílþröskuldur fyrir innopnandi svalahurðir/25mm álþröskuldur fyrir innopnandi svalahurðir 0 kr.
Hér getur þú valið hvernig þröskuldur á að vera á svalahurðinni
25mm álþröskuldur0 kr.
42mm álklæddur prófílþröskuldur fyrir innopnandi svalahurðir/25mm álþröskuldur fyrir innopnandi svalahurðir0 kr.
Samsetningalisti: Án samsetningalista 0 kr.
Samsetningalistinn nýtist ef þú vilt skrúa saman 2 einingar. Listinn er settur inní sporin sem er á utanverðum karminum, þá er einingunum ýtt saman og þar eftir skrúað fast saman.
Án samsetningalista0 kr.
Með gráum gummí samsetningalista (1x hæðin á einingunni)4.997 kr.9.086 kr.
Óskar þú þess að skrúa 2 einingar saman, pantaðu þá eina einingu með samsetningarlista (1.stk.) og hina eininguna án samsetningalista. Þ.e.a.s. þú kaupir 1 lista til að setja saman 2 einingar.
Staðsetning:
Það er góð hugmynd að gefa einingunum heiti, þá er auðveldara að átta sig á því hvert einingin á að fara þegar kemur að ísetningu. Þú getur til dæmis nefnt eininguna eftir því herbergi sem hún á að fara í, t.d. stofugluggi eða eldúsgluggi.
Flutningskost. bætist við