Greiðsluupplýsingar
Getum við aðstoðað þig? Hafðu samband! Við viljum gjarnan hjálpa.
Góðir og faglegir ráðgjafar okkar aðstoða þig við að finna réttu gluggana og hurðirnar fyrir verkefnið þitt!
Efni:Gæðaprófílar úr PVC frá þýska framleiðandanum Rehau.
Uppbygging:Sami prófíll fyrir bæði 2ja og 3ja laga gler.
Festingar:Vottaðar festingar, m.a. frá IPA, Siegenia, HOPPE og sambærilegum framleiðendum.
Lás/húnn:Fjögurra punkta Siegenia-lás.
Gler:Orkusparandi gler með varmaþéttilista.
Þéttilistar:Gráir.
Ef þú smellir hér færðu upp allar hlutateikningar okkar. Þær ættu að veita nákvæmari upplýsingar um vörur okkar og lausnir. Við hvetjum þig til að skoða teikningarnar vel og glöggva þig betur á vörunni.
Þrefaldar 116 mm ScandiLine-hurðir og hlutar úr PVC:
Sækja PDF
með 1x3 fyllingar (PVC-F1-13-3F)
Efni: PVC
Skanva glugga og hurðir er hægt að fá í þremur framleiðslulínum
Tré
Tré/Ál
PVC
Karmmál:
Þessi teikning er leiðbeinandi og séð utanfrá. Öll mál eru karmmál (smíðamál).
Min - / Max -
Litur að utanverðu: RAL 9016 hvítur 0 kr.
RAL 9016 hvítur er gegnlitað plast.
RAL 9016 hvítur0 kr.
Decor 85 Schwarz0 kr.
Decor 16 Antrazitgrau0 kr.
Decor 03 Lightgrau0 kr.
Decor 29 Moosgrunn0 kr.
Decor 27 Dunkelrot0 kr.
Decor 86 Hellrot 0 kr.
Decor 92 Mahogni 0 kr.
Decor 02 Cremeweiss0 kr.
Litur að innanverðu: RAL 9016 hvítur 0 kr.
Orkuflokkur: Scandiline PVC Rehau 2-laga - 120 mm karmur 0 kr.
Hér getur þú valið orkuflokk fyrir hurðirnar þínar. Því lægra sem Ug gildið er, því minna hitatap verður og þar af leiðandi betri einangrun.
Scandiline PVC Rehau 2-laga - 120 mm karmur 0 kr.
Scandiline+ PVC Rehau 3-laga - 120 mm. karmur 11.774 kr.14.718 kr.
Það er á ábyrgð byggingaaðila að velja réttan orkuflokk.
Jafna lista: Stöðluð jöfnun lista 0 kr.
Allar einingar eru með staðlaða jöfnun. Hér getur þú valið að jafna lista við aðrar einingar í pöntun þinni. Vinsamlegast taktu fram hvaða einingar þú vilt jafnaðar saman undir 'Staðsetning' eða í athugasemdarreit sem er að finna í innkaupakörfu.
Stöðluð jöfnun lista0 kr.
Jafna lista við aðrar einingar í pöntun2.237 kr.2.796 kr.
Opnunarstefna: Vinsamlegast veldu opnunarstefnu 0 kr.
Hér getur þú valið hvernig einingin á að opnast.
Vinstri út0 kr.
Hægri út0 kr.
Vinstri inn0 kr.
Hægri inn0 kr.
Vinsamlegast veldu opnunarstefnu0 kr.
Hurðarhúnar: Handfang Silfur lás/lás 0 kr.
Ef þú vilt að við festum hurðarhún og lás á hurðina getur þú valið það hér.
Handfang Silfur lás/lás0 kr.
Handfang Silfur lás/snerill7.269 kr.9.086 kr.
Hurðarfylling: Nútímaleg fylling 0 kr.
Fyllingar okkar úr PVC eru alltaf nútímalegar.
Nútímaleg fylling0 kr.
Þröskuldur: 25 mm Álþröskuldur 0 kr.
25 mm Álþröskuldur0 kr.
Samsetningalisti: Án samsetningalista 0 kr.
Samsetningarlistinn nýtist ef þú vilt skrúfa saman 2 einingar. Listinn er settur inní sporin sem eru á utanverðum karminum, þá er einingunum þrýst saman og svo skrúfaðar saman.
Nánar um Samsetningalista hér
Án samsetningalista0 kr.
Með gráum gúmmí samsetningarlista (1x hæðin á einingunni)5.250 kr.6.562 kr.
Athugið að listinn bætir 5mm við heildarbreidd. Til að festa 2 einingar saman skaltu panta aðra eininguna með samsetningarlista (1.stk.) og hina eininguna án samsetningarlista. Þ.e.a.s. þú kaupir 1 lista til að setja saman 2 einingar.
Staðsetning:
Það er góð hugmynd að gefa einingunum heiti, þá er auðveldara að átta sig á því hvert einingin á að fara þegar kemur að ísetningu. Þú getur til dæmis nefnt eininguna eftir því herbergi sem hún á að fara í, t.d. stofugluggi eða eldúsgluggi.
Flutningskost. bætist við