Staðreyndir um gler

Skýring

 

Hitaeinangrun (U-gildi)

U-gildið er gefið upp sem gildið í miðri rúðunni og nefnist það miðpunktsgildi eða miðgildi. Gildið er gefið upp í eftirfarandi einingum: W/m2 K (Watt á m2 x Kelvin).
Lág tala merkir að rúðan býr yfir góðri einangrun gegn varmatapi.

 

Ljósleiðni (LT í %) – gegnumstreymi ljóss

Gildið er gefið upp í prósentutölu sem segir til um hve mikið ljós berst í gegnum rúðuna. Há tala merkir mikið gegnumstreymi ljóss.

 

Orkuleiðni (g-gildi í %)

Gildið er gefið upp í prósentutölu sem segir til um hve mikið af sólarorku (varmaorku) berst í gegnum rúðuna. Há tala merkir að mikil sólarorka berst.

 

Hljóðminnkun – mæld í dB

Hærri tala merkir meiri hljóðminnkun

Minnkun um 1 dB heyrist nánast ekki.

Minnkun um 3 dB er greinanleg.

Minnkun um 10 dB merkir að hávaði minnkar um helming.

 

Sólvarnargler

Sólvarnargler sem vegna skyggningar eða húðunar getur útilokað stærri hluta af geislum sólarinnar en venjulegt gler.

Sólvarnargler er einkum notað til að koma í veg fyrir ofhitnun rýmis.

Tvöfalt gler

 

4-16-4

6-16-4

4-16-4

 

4-16-4

 

Tært gler

Hljóðeinangrandi gler

Cotswold-gler

Öryggisgler

Sólvarnargler

Ug

1,1

1,1

1,1

1,1

1,1

Lt

82%

81%

79%

81%

67%

g-gildi

65%

64%

61%

64%

42%

Rw

31 dB

34 dB

31 dB

Ekki prófað

31 dB

Þrefalt gler

 

Tært gler

Hljóðeinangrandi gler

Cotswold-gler

Öryggisgler

Sólvarnargler

Ug

0,52-0,6

0,52-0,6

0,52-0,6

0,52-0,6

0,52-0,9

Lt

74%

74%

72%

74%

62%

g-gildi

52%

51%

55%

52%

40%

Rw

32 dB

36 dB

32 dB

Ekki prófað

32 dB

Þyngd

4 mm gler á fermetra (m2) 10 Kg
Tvöfalt gler (4-4) – 20 kg á m2
Tvöfalt hljóðeinangrandi gler(4-6) 25 kg á m2
Þrefalt gler (4-4-4) 30 kg á m2
Þrefalt hljóðeinangrandi gler (4-4-6) 35 kg á m2

Ertu tilbúin/n til að panta nýja glugga og/eða hurðir?