Greiðsluupplýsingar
Getum við aðstoðað þig? Hafðu samband! Við viljum gjarnan hjálpa.
Góðir og faglegir ráðgjafar okkar aðstoða þig við að finna réttu gluggana og hurðirnar fyrir verkefnið þitt!
10 ára ábyrgð Slagveðursprófaðun Framleiðsla eftir máli Engir dýrir milliliðir Hannaðu þína eigin glugga/dyr Kvistlaus borð úr kjarnviði sem felld eru hvort inn í annað Innbrotsvarðar festingar og glerfesting Litaðir álglerlistar allan hringinn Yfirborðsmeðhöndlun samkvæmt gæðakerfi
Efni:Kjarnaviður úr furu sem er kvistlaus og samsettur úr þunnum lögum.
Utanverðir álglerlistar:Álglerlistar í kringum allt glerið. Sniðskurður á hornum lengir endingartíma og felur naglaholur sem gefur fallega áferð.
Innbrotsvörn:Punktlímdar rúður.
Gler:Orkusparandi gler með svörtum varmaþéttilista.
Þéttilistar:Gráir milli ramma og karms – svartir milli glers/fyllingar og ramma.
Mæling/þétting:Allt er þétt og málað með gæðamálningu frá þýskum framleiðanda.
Ef þú smellir hér færðu upp allar hlutateikningar okkar. Þær ættu að veita nákvæmari upplýsingar um vörur okkar og lausnir. Við hvetjum þig til að skoða teikningarnar vel og glöggva þig betur á vörunni.
c)Tré útidyrahurðir, tvöfalt gler :
c)Tré/ÁL útidyrahurðir, þrefalt gler :
Sækja PDF
með 1x6 fyllingar (TR-SP1-16-6F)
Efni: Tré
Hjá Skanva er val um mismunandi efnistegundir í glugga og hurðir. Timbureiningar og tré/ál einingar eru fingraðar saman úr kvistalausum, 90% kjarnvið.
Tré
Tré/Ál
Karmmál:
Þessi teikning er leiðbeinandi og séð utanfrá. Öll mál eru karmmál (smíðamál).
Min - / Max -
Litur að utanverðu: RAL 9010 hvítur 0 kr.
Hér getur þú valið á milli staðlaðra lita okkar.
RAL 9010 hvítur0 kr.
RAL 9001 rjómahvítur0 kr.
RAL 7035 ljósgrár0 kr.
RAL 7042 grár0 kr.
RAL 7016 dökkgrár0 kr.
RAL 5010 heiðblár0 kr.
RAL 8002 brúnn0 kr.
RAL 8016 mahóníbrúnn0 kr.
RAL 6003 ólífugrænn0 kr.
RAL 6020 mosagrænn0 kr.
RAL 9005 svartur0 kr.
RAL 3009 sænskrauður0 kr.
Litur að innanverðu: RAL 9010 hvítur 0 kr.
Hér getur þú valið um lit.
Innanverð hlið: Nútímalegt útlit 0 kr.
Veldu á milli sígilds útlits með fræstum köntum eða nútímalegs með rúnnuðum köntum.
Nútímalegt útlit0 kr.
Sígild gerð0 kr.
Orkuflokkur: Scandiline, tvöfalt einangrunargler með varmakanti. 0 kr.
Hér getur þú valið orkuflokk fyrir gluggana þína.
Scandiline, tvöfalt einangrunargler með varmakanti.0 kr.
Scandiline+, þrefalt einangrunargler með varmakanti.21.385 kr.25.159 kr.
Það er á ábyrgð byggingaaðila að velja réttan orkuflokk.
Rauf: Engin rauf (staðlað) 0 kr.
Rauf er 10 x 10 mm fræsing í innanverðum karminum sem getur auðveldað festingu gluggakistu og/eða lista.
Engin rauf (staðlað)0 kr.
Rauf á hliðum og efst1.318 kr.1.550 kr.
Ef valin er rauf í innopnandi hurðir er líklegt að sjáist í skrúfurnar fyrir lamirnar, þar sem raufin og sætið fyrir lömina er mjög nálægt hvert öðru. Við mælum EKKI með því að velja rauf í karminn á innopnandi hurðum. Fyrir áfellur og gereft bendum við frekar á að kaupa u-lista úr timbri til að setja á innanverðan karminn ef þú telur að það gæti truflað þig að sjá í skrúfuna gegnum raufina.
Fylling: Nútímaleg fylling - Alu utanverðu 0 kr.
Hér getur þú valið útlit fyrir fyllinguna.
Nútímaleg fylling0 kr.0 kr. per sqm
Klassísk fylling1.523 kr.1.791 kr.1.791 kr. per sqm
Fylling með lóðréttum grópum að utanverðu5.853 kr.6.885 kr.6.885 kr. per sqm
Ofnþil, sígilt að utanverðu36.599 kr.43.058 kr.43.058 kr. per sqm
Ofnþil, nútímalegt að utanverðu36.599 kr.43.058 kr.43.058 kr. per sqm
Nútímaleg fylling - Alu utanverðu0 kr.0 kr. per sqm
Grunnstykki efst: Án grunnstykkis efst 0 kr.
Ef þú vilt ljá útlitinu sígildari brag getur þú valið að fá einfalt grunnstykki efst. Athugið: Ef þú velur grunnstykki berst minni birta inn í húsið.
Án grunnstykkis efst0 kr.
Einfalt grunnstykki efst6.090 kr.7.165 kr.
Grunnstykki neðst: Ekkert grunnstykki neðst 0 kr.
Ef þú vilt fá sígildari brag á eininguna getur þú valið að fá einfaldt eða tvöfalt grunnstykki neðst. Athugið: Ef þú velur grunnstykki berst minni birta inn í húsið. Athugið: Ef þú velur botnlista úr áli fylgir grunnstykki alltaf með.
Ekkert grunnstykki neðst0 kr.
Einfalt grunnstykki neðst (staðlað)3.045 kr.3.582 kr.
Tvöfalt grunnstykki neðst6.090 kr.7.165 kr.
Ef þau eru notuð ásamt öðrum einingum og grunnstykkin eiga að flútta er mikilvægt að þröskuldur/botnlisti hafi sömu hæð.
Botnstykki: Botnstykki sem hliðarrammi 0 kr.
Hliðarþil og sólskálaeiningar okkar eru í staðalútgáfu með botnstykki sem hliðarramma en ef þú vilt fá botnstykki úr harðvið eða áli er einnig hægt að velja það. Athugið: Ef þú velur botnlista úr áli fylgir grunnstykki alltaf með.
Botnstykki sem hliðarrammi0 kr.
Harðviðarbotnlisti3.887 kr.4.573 kr.
Ál þröskuldur – Jafnaður við útopnandi hurð3.887 kr.4.573 kr.
Ál þröskulur – Jafnaður við innopnandi hurð3.887 kr.4.573 kr.
Athugið: Ef þú valdir álþröskuld fyrir hurðina sem á að setja upp með hliðarþilinu er mikilvægt að velja einnig álþröskuld fyrir hliðarþilið til að grunnstykki beggja eininga flútti.
Adjufix: Enginn adjufix 0 kr.
Fyrir einfalda og örugga uppsetningu eininga Litur á tré hluta - litur á tappa 9005-9005 9010-9010 7016-7035 8016-9005 3009-9005 6020-7035 5010-9005 7035-7035
Enginn adjufix0 kr.
Með adjufix4.245 kr.4.995 kr.
Bréfalúga: Án bréfalúgu 0 kr.
Hér getur þú valið bréfalúgu ef breidd einingar er 41cm eða stærri. ATH, ekki er hægt að koma fyrir lúgu í lóðréttar fyllingar. Mila Pro Style er með burstaþéttingu að innan og gúmmíþéttingu að utan, hún hentar því vel við íslenskar aðstæður. Lúga er sett í fyllingu á hurð/hliðarþili.
Án bréfalúgu0 kr.
Með bréfalúgu - Mila Pro Style 31.477 kr.37.032 kr.
Staðsetning:
Það er góð hugmynd að gefa einingunum heiti, þá er auðveldara að átta sig á því hvert einingin á að fara þegar kemur að ísetningu. Þú getur til dæmis nefnt eininguna eftir því herbergi sem hún á að fara í, t.d. stofugluggi eða eldúsgluggi.
Flutningskost. bætist við