Greiðsluupplýsingar
Vantar þig ráðgjöf? Bókaðu myndbandsfund
Með því að bóka myndbandsfund færðu tækifæri til að sjá vörurnar áður en þú gengur frá pöntun.
10 ára ábyrgð Slagveðursprófaðun Framleiðsla eftir máli Engir dýrir milliliðir Hannaðu þína eigin glugga/dyr Kvistlaus borð úr kjarnviði sem felld eru hvort inn í annað Innbrotsvarðar festingar og glerfesting Litaðir álglerlistar allan hringinn Yfirborðsmeðhöndlun samkvæmt gæðakerfi
Efni:Kjarnaviður úr furu sem er kvistlaus og samsettur úr þunnum lögum.
Festingar:Samþykktar festingar, m.a. frá IPA, ASSA, RUKO, RANDI og sambærilegum framleiðendum.
Lás/hurðarhúnn:Þriggja punkta ASSA-lás með sérlega sterkbyggðum krækjulæsingabolta.
Innbrotsvörn:Húnn með öryggisfestingu með stillanlegum öryggislásramma og punktlímdum rúðum.
Gler:Orkusparandi gler með svörtum varmaþéttilista.
Þéttilistar:Gráir milli ramma og karms – svartir milli glers/fyllingar og ramma.
Máling/grunnur:Allt er grunnað og málað með gæðamálingu frá þýskum framleiðanda.
Tvöfaldir ScandiLine-gluggar og hlutar úr tré/áli:
Þrefaldir ScandiLine-gluggar og hlutar úr tré/áli:
Sækja PDF
Flekahurð
með ferningslaga glugga snúinn 45 gráður (Tréhurð með tré/ál karmi) (TRAL-PL1-5)
Efni: Tré/Ál
Skanva glugga og hurðir er hægt að fá í þremur framleiðslulínum
Tré
Tré/Ál
Karmmál:
Þessi teikning er leiðbeinandi og séð utanfrá. Öll mál eru karmmál (smíðamál).
Min - / Max -
Litur að utanverðu: RAL 9010 hvítur 0 kr.
Veldu lit að utanverðu
RAL 9010 hvítur0 kr.
RAL 7035 ljósgrár0 kr.
RAL 7016 dökkgrár0 kr.
RAL 9005 svartur0 kr.
RAL 3009 sænskrauður0 kr.
Litur að innanverðu: RAL 9010 hvítur 0 kr.
Hér getur þú valið um lit.
RAL 9001 rjómahvítur0 kr.
RAL 7042 grár0 kr.
RAL 5010 heiðblár0 kr.
RAL 8002 brúnn0 kr.
RAL 8016 mahóníbrúnn0 kr.
RAL 6003 ólífugrænn0 kr.
RAL 6020 mosagrænn0 kr.
Innanverð hlið: Nútímalegt útlit 0 kr.
Veldu á milli sígilds útlits með fræstum köntum eða nútímalegs með rúnnuðum köntum.
Nútímalegt útlit0 kr.
Sígild gerð0 kr.
Gler: Einangrunargler 6 mm/Hljóð dempandi gler 4.478 kr.
Hér getur þú valið á milli mismunandi glertegunda. Við bjóðum upp á gler sem uppfyllir allar þarfir – til dæmis gler sem dregur úr hávaða og sem byrgir sýn inn í baðherbergi.
Einangrunargler (4-6 mm)0 kr.
Einangrunargler 6 mm/Hljóð dempandi gler4.478 kr.5.598 kr.
Öryggisgler aðeins að utanverðu – lagskipt 6 mm5.856 kr.7.320 kr.
Samlímt öryggisgler að innan- og utanverðu 6 mm5.856 kr.7.320 kr.
6 mm Sandblásið gler5.856 kr.7.320 kr.
6 mm Ornament 5205.856 kr.7.320 kr.
6 mm Sólvarnargler5.856 kr.7.320 kr.
Athugaðu að byggingareglugerðir geta átt við um öryggisgler/persónuvarnagler. Lesa meira um öryggisgler hér
Orkuflokkur: 70 mm plata – orkuflokkur (A) ≥ 0,8 W/m2K 0 kr.
70 mm plata – orkuflokkur (A) ≥ 0,8 W/m2K0 kr.
Opnunarátt: Vinsamlegast veldu opnunarstefnu 0 kr.
Hér getur þú valið hvernig einingin á að opnast.
Vinstri út0 kr.
Hægri út0 kr.
Vinstri inn0 kr.
Hægri inn0 kr.
Vinsamlegast veldu opnunarstefnu0 kr.
Hurðarhúnar: Afhent án hurðarhúns (staðlað) 0 kr.
Ef þú vilt að við festum hún á hurðina getur þú valið hann hér.
Afhent án hurðarhúns (staðlað)0 kr.
Hurðarhúnn U, uppsetning innifalin5.302 kr.6.628 kr.
Hurðarhúnn L, uppsetning innifalin5.302 kr.6.628 kr.
Hurðarhúnn C, uppsetning innifalin5.302 kr.6.628 kr.
Sílinder: Afhent án sílinders 0 kr.
Hér getur þú valið hvort við eigum að koma lás fyrir á hurðinni og hvernig tegund af lás. Fix 600 er hagkvæmur 6 punkta kostur miðað við hinn öruggari Ruko D12. D12-sílinderinn samanstendur af 12 pinnum með 2 kóðahæðum á pinna og 12 kóðastöðum á lykil. Því er erfiðara fyrir innbrotsþjófa að stinga eða brjóta upp Ruko D12-lásinn. 3 lyklar fylgja hverjum lás.
Afhent án sílinders0 kr.
Yale/FIX 600 lás/snerill10.299 kr.12.874 kr.
Yale/FIX 600 lás/lás13.882 kr.17.352 kr.
RUKO D12-öryggislás/snerill15.834 kr.19.793 kr.
RUKO D12-öryggislás/lás20.668 kr.25.835 kr.
Ef þú kaupir fleiri en eina hurð í sömu pöntun og hefur valið sama sílender tegund fyrir allar hurðirnar og þú óskar að sami lykill passi fyrir allar hurðirnar í pöntuninni. Þá er möguleiki að velja það þegar ýtt er á „Fara til greiðslu“. Hér opnast nýr gluggi þar sem þú getur valið hvort að lyklarnir eigi að forritast sem sami lykillinn – það fylgja alltaf 3 lyklar með. Velur þú ekki að forrita lyklana koma 3 lyklar með hverri hurð.
Hjarir: Stillanleg löm 0 kr.
Hér getur þú valið hvernig hjarir þú vilt.
Stillanleg löm0 kr.
Osló-hjarir, hvítar11.017 kr.13.771 kr.
Rauf: Engin rauf (staðlað) 0 kr.
Rauf er 10 x 10 mm fræsing í innanverðum karminum sem getur auðveldað festingu gluggakistu og/eða lista.
Engin rauf (staðlað)0 kr.
Rauf á hliðum og efst1.240 kr.1.550 kr.
Ef valin er rauf í innopnandi hurðir er líklegt að sjáist í skrúfurnar fyrir lamirnar, þar sem raufin og sætið fyrir lömina er mjög nálægt hvert öðru. Við mælum EKKI með því að velja rauf í karminn á innopnandi hurðum. Fyrir áfellur og gereft bendum við frekar á að kaupa u-lista úr timbri til að setja á innanverðan karminn ef þú telur að það gæti truflað þig að sjá í skrúfuna gegnum raufina.
Ástigsplata: Án ástigsplötu 0 kr.
Hér getur þú valið hvort þú viljir fá ástigsplötu festa neðst á flekahurðina. Ástigsplata ver hurðina og hægt er að festa hana bæði að innan og utan.
Án ástigsplötu0 kr.
Með ástigsplötu að utan7.738 kr.9.672 kr.
Með ástigsplötu að utan og innan15.476 kr.19.345 kr.
Botnstykki: Álþröskuldur 0 kr.
Hér getur þú valið um þröskuld úr harðvið eða áli. Valið fer eftir því hvernig stíl þú vilt hafa á heimilinu.
Álþröskuldur0 kr.
Harðviðarbotnlisti3.618 kr.4.523 kr.
Bréfalúga: Án bréfalúgu 0 kr.
Hér getur þú valið bréfalúgu ef breidd einingar er 41cm eða stærri. ATH, ekki er hægt að koma fyrir lúgu í lóðréttar fyllingar. Mila Pro Style er með burstaþéttingu að innan og gúmmíþéttingu að utan, hún hentar því vel við íslenskar aðstæður. Lúga er sett í fyllingu á hurð/hliðarþili. Slimmaster er létt, með þéttingu á ytri lúgu. Sett í 102mm þverskorinn lista.
Án bréfalúgu0 kr.
Með bréfalúgu - Slimmaster14.261 kr.17.826 kr.
Með bréfalúgu - Mila Pro Style 29.625 kr.37.032 kr.
Loftræstiventill: Enginn loftræstiventill 0 kr.
Ef þú vilt fá betra loft inn á heimilið skaltu velta því fyrir þér hvort þú ættir að velja loftræstiventil. Á einingum okkar sem eru hvítar að innanverðu er hvítur smelltur ventill. Á lituðum einingum er ventillinn silfurgrár.
Enginn loftræstiventill0 kr.
Loftræstiventill (41cm lágmarksmál)2.579 kr.3.224 kr.
Athugið: Aðeins einn ventill í hvern karm og fagið þarf að vera a.m.k. 41 cm á breidd á teikningu. Ef fagið er mjórra en 41 cm þá er loftræstiventill settur í lóðrétta hlið á karminum
Staðsetning:
Það er góð hugmynd að gefa einingunum heiti, þá er auðveldara að átta sig á því hvert einingin á að fara þegar kemur að ísetningu. Þú getur til dæmis nefnt eininguna eftir því herbergi sem hún á að fara í, t.d. stofugluggi eða eldúsgluggi.
Flutningskost. bætist við