Greiðsluupplýsingar
Getum við aðstoðað þig? Hafðu samband! Við viljum gjarnan hjálpa.
Góðir og faglegir ráðgjafar okkar aðstoða þig við að finna réttu gluggana og hurðirnar fyrir verkefnið þitt!
10 ára ábyrgð Slagveðursprófaðun Framleiðsla eftir máli Engir dýrir milliliðir Hannaðu þína eigin glugga/dyr Kvistlaus borð úr kjarnviði sem felld eru hvort inn í annað Innbrotsvarðar festingar og glerfesting Litaðir álglerlistar allan hringinn Yfirborðsmeðhöndlun samkvæmt gæðakerfi
Efni:Kjarnaviður úr furu sem er kvistlaus og samsettur úr þunnum lögum.
Festingar:Samþykktar festingar, m.a. frá IPA, ASSA og sambærilegum framleiðendum.
Innbrotsvörn:Punktlímdar rúður ásamt uppfærslu á hún, hún með öryggisfestingu og stillanlegum öryggislásramma.
Gler:Orkusparandi gler með svörtum varmaþéttilista.
Þéttilistar:Gráir milli ramma og karms – svartir milli glers/fyllingar og ramma.
Máling/grunnur:Allt er grunnað og málað með gæðamálingu frá þýskum framleiðanda.
Ef þú smellir hér færðu upp allar hlutateikningar okkar. Þær ættu að veita nákvæmari upplýsingar um vörur okkar og lausnir. Við hvetjum þig til að skoða teikningarnar vel og glöggva þig betur á vörunni.
Tvöfaldir ScandiLine-gluggar úr tré/áli:
Þrefaldir ScandiLine-gluggar úr tré/áli:
með yfirglugga og ramma (TRAL-SOP2-11-11)
Efni: Tré/Ál
Skanva glugga og hurðir er hægt að fá í þremur framleiðslulínum
Tré
Tré/Ál
PVC
Karmmál:
Þessi teikning er leiðbeinandi og séð utanfrá. Öll mál eru karmmál (smíðamál).
Min - / Max -
Litur að utanverðu: RAL 9010 hvítur 0 kr.
Veldu lit að utanverðu
RAL 9010 hvítur0 kr.
RAL 7035 ljósgrár0 kr.
RAL 7016 dökkgrár0 kr.
RAL 8016 mahóníbrúnn0 kr.
RAL 9005 svartur0 kr.
RAL 3009 sænskrauður0 kr.
Litur að innanverðu: RAL 9010 hvítur 0 kr.
Hér getur þú valið um lit.
RAL 9001 rjómahvítur0 kr.
RAL 7042 grár0 kr.
RAL 5010 heiðblár0 kr.
RAL 8002 brúnn0 kr.
RAL 6003 ólífugrænn0 kr.
RAL 6020 mosagrænn0 kr.
Innanverð hlið: Nútímalegt útlit 0 kr.
Nútímalegs með rúnnuðum köntum.
Nútímalegt útlit0 kr.
Gler: Einangrunargler 6 mm ùti / 4 mm Inni - (Hljóð dempandi gler) 3.660 kr.
Hér getur þú valið á milli mismunandi glertegunda. Við bjóðum upp á gler sem uppfyllir allar þarfir – til dæmis gler sem dregur úr hávaða og sem byrgir sýn inn í baðherbergi.
Einangrunargler (4 mm)0 kr.0 kr. per sqm
Einangrunargler 6 mm ùti / 4 mm Inni - (Hljóð dempandi gler)3.660 kr.4.306 kr.4.306 kr. per sqm
Kathedral 4 mm6.297 kr.7.409 kr.7.409 kr. per sqm
Öryggisgler aðeins að utanverðu – lagskipt 6 mm - 4 mm gler inni9.516 kr.11.195 kr.11.195 kr. per sqm
Samlímt öryggisgler að innan- og utanverðu 6 mm15.225 kr.17.912 kr.17.912 kr. per sqm
4 mm Sandblásið gler ùti - 4 mm gler inni8.027 kr.9.444 kr.9.444 kr. per sqm
6 mm Sólvarnargler - 4 mm gler inni5.973 kr.7.027 kr.7.027 kr. per sqm
6 mm hert sólvarnargler að utanverðu og samlímt öryggisgler að innanverðu23.116 kr.27.195 kr.27.195 kr. per sqm
4 mm Cotswold-gler V2 Ùti - 4 mm gler inni4.948 kr.5.821 kr.5.821 kr. per sqm
4 mm Cotswold-gler V2 ùti - 6 mm gler inni8.345 kr.9.817 kr.9.817 kr. per sqm
Athugaðu að byggingareglugerðir geta átt við um öryggisgler/persónuvarnagler. Lesa meira um öryggisgler hér
RÚÐUR: Tvöfalt orkusparandi gler – orkuflokkur B (staðlað) 0 kr.
Veldu hvort þú vilt tvöfalt eða þrefalt gler. Báðir kostir uppfylla gildandi byggingareglugerðir.
Tvöfalt orkusparandi gler – orkuflokkur B (staðlað)0 kr.
Þrefalt orkusparandi gler – orkuflokkur A20.763 kr.24.427 kr.
Opnunarátt: Vinstri út, hægri út 0 kr.
Vinstri út, hægri út0 kr.
Lokunarkerfi glugga: Krækjur 0 kr.
Hér getur þú valið um mismunandi lokunarkerfi.
Krækjur0 kr.
Skipti yfir í hún án bremsu14.640 kr.17.223 kr.
Uppfærsla í hún með bremsu, fag minnst 38cm breidd, 55cm hæð17.567 kr.20.667 kr.
Húnn með bremsu: lágmarksbreidd 38cm og lágmarkshæð 55cm. Mesta opnun á fagi með bremsu er 90 gráður
Neyðaropnun: Án neyðarfestinga 0 kr.
Án neyðarfestinga0 kr.
Neyðaropnun á hægri hlið séð að utanverðu7.723 kr.9.086 kr.
Neyðaropnun á vinstri hlið séð að utanverðu7.723 kr.9.086 kr.
Festingar: Hefðbundinn hliðarhengdur (staðlað) 0 kr.
Ef þú býrð á 2. hæð eða ofar mælum við með því að kaupa glugga með hliðarfestingu. Hliðarfesting gerir þér kleift að snúa glugganum svo hægt sé að þrífa hann innan úr húsinu.
Hefðbundinn hliðarhengdur (staðlað)0 kr.
Hliðarstýrð hliðarfesting7.613 kr.8.956 kr.
Hjarir: Stillanleg löm 0 kr.
Hér getur þú valið um hjarir
Stillanleg löm0 kr.
Engar hjarir0 kr.
Öryggisfesting: Án öryggisfestingar 0 kr.
Svona virkar öryggisfestingin: 1. Glugginn opnast þar til öryggisarmurinn tengist og þar með festir opna stöðu gluggans. 2. Til at loka glugganum, þarf að draga gluggann ca. 2 cm inn, þá losnar öryggisfestingin. 3.Til að opna gluggann alla leið, taktu þá öryggisarminn af króknum. 4. Þegar glugganum er lokað, mun öryggisarmurinn sjálfkrafa tengjast næst þegar glugginn opnast.
Án öryggisfestingar0 kr.
Með öryggisfestingu10.456 kr.12.301 kr.
Hliðaropnun: öryggisfesting þarf að lágmarki breidd 35 cm 2 fags gluggi = 70 cm
Rauf: Engin rauf 0 kr.
Rauf er 10 x 10 mm fræsing í innanverðum karminum sem getur auðveldað festingu gluggakistu og/eða lista.
Engin rauf0 kr.
Rauf neðst659 kr.775 kr.
Rauf á hliðum og efst988 kr.1.163 kr.
Rauf allan hringinn1.318 kr.1.550 kr.
Loftræstiventill: Enginn loftræstiventill 0 kr.
Ef þú vilt fá betra loft inn á heimilið skaltu velta því fyrir þér hvort þú ættir að velja loftræstiventil. Á einingum okkar sem eru hvítar að innanverðu er hvítur smelltur ventill. Á lituðum einingum er ventillinn silfurgrár. Athugaðu að ef loftræstiventill er valinn í opnanlegt fag í neðri hluta glugga, undir gluggapóst sem hefur klassískan prófíl að innan, þá þarf ventillinn að vera staðsettur framan á gluggapóstinn.
Enginn loftræstiventill0 kr.
Loftræstiventill (41cm lágmarksbreidd)2.741 kr.3.224 kr.
Athugið: Það getur aðeins verið einn ventill á hverjum karmi og fagið þarf að vera a.m.k. 41 cm á breidd á teikningu. Ef fagið er mjórra en 41 cm er loftræstiventillinn settur lóðrétt í hliðina á karminum.
Staðsetning:
Það er góð hugmynd að gefa einingunum heiti, þá er auðveldara að átta sig á því hvert einingin á að fara þegar kemur að ísetningu. Þú getur til dæmis nefnt eininguna eftir því herbergi sem hún á að fara í, t.d. stofugluggi eða eldúsgluggi.
Flutningskost. bætist við