Greiðsluupplýsingar
Vantar þig ráðgjöf? Bókaðu myndbandsfund
Með því að bóka myndbandsfund færðu tækifæri til að sjá vörurnar áður en þú gengur frá pöntun.
10 ára ábyrgð Slagveðursprófaðun Framleiðsla eftir máli Engir dýrir milliliðir Hannaðu þína eigin glugga/dyr Kvistlaus borð úr kjarnviði sem felld eru hvort inn í annað Innbrotsvarðar festingar og glerfesting Litaðir álglerlistar allan hringinn Yfirborðsmeðhöndlun samkvæmt gæðakerfi
Efni:Kjarnaviður úr furu sem er kvistlaus og samsettur úr þunnum lögum.
Festingar:Samþykktar festingar, m.a. frá IPA, ASSA og sambærilegum framleiðendum.
Innbrotsvörn:Húnn með öryggisfestingu með stillanlegum öryggislásramma og punktlímdum rúðum.
Gler:Orkusparandi gler með svörtum varmaþéttilista.
Þéttilistar:Gráir milli ramma og karms – svartir milli glers/fyllingar og ramma.
Máling/grunnur:Allt er grunnað og málað með gæðamálingu frá þýskum framleiðanda.
Tvöfaldir ScandiLine-gluggar úr tré/áli:
Þrefaldir ScandiLine-gluggar úr tré/áli:
með 1x2 gleri (TRAL-TS2-12)
Efni: Tré/Ál
Skanva glugga og hurðir er hægt að fá í þremur framleiðslulínum
Tré
Tré/Ál
PVC
Karmmál:
Þessi teikning er leiðbeinandi og séð utanfrá. Öll mál eru karmmál (smíðamál).
Min - / Max -
Litur að utanverðu: RAL 9010 hvítur 0 kr.
Veldu lit að utanverðu
RAL 9010 hvítur0 kr.
RAL 7035 ljósgrár0 kr.
RAL 7016 dökkgrár0 kr.
RAL 9005 svartur0 kr.
RAL 3009 sænskrauður0 kr.
Litur að innanverðu: RAL 9010 hvítur 0 kr.
Hér getur þú valið um lit.
RAL 9001 rjómahvítur0 kr.
RAL 7042 grár0 kr.
RAL 5010 heiðblár0 kr.
RAL 8002 brúnn0 kr.
RAL 8016 mahóníbrúnn0 kr.
RAL 6003 ólífugrænn0 kr.
RAL 6020 mosagrænn0 kr.
Innanverð hlið: Nútímalegt útlit 0 kr.
Veldu á milli sígilds útlits með fræstum köntum eða nútímalegs með rúnnuðum köntum.
Nútímalegt útlit0 kr.
Sígild gerð0 kr.
Gler: Einangrunargler 6 mm ùti / 4 mm Inni - (Hljóð dempandi gler) 2.981 kr.
Hér getur þú valið á milli mismunandi glertegunda. Við bjóðum upp á gler sem uppfyllir allar þarfir – til dæmis gler sem dregur úr hávaða og sem byrgir sýn inn í baðherbergi.
Einangrunargler (4 mm)0 kr.0 kr. per sqm
Einangrunargler 6 mm ùti / 4 mm Inni - (Hljóð dempandi gler)2.981 kr.5.962 kr.5.962 kr. per sqm
Öryggisgler aðeins að utanverðu – lagskipt 6 mm - 4 mm gler inni7.750 kr.15.501 kr.15.501 kr. per sqm
Samlímt öryggisgler að innan- og utanverðu 6 mm12.401 kr.24.801 kr.24.801 kr. per sqm
4 mm Sandblásið gler ùti - 4 mm gler inni4.603 kr.9.205 kr.9.205 kr. per sqm
6 mm Ornament 520 (PVC Orn. 523)4.769 kr.9.539 kr.9.539 kr. per sqm
6 mm Sólvarnargler - 4 mm gler inni4.865 kr.9.730 kr.9.730 kr. per sqm
6 mm hert sólvarnargler að utanverðu og samlímt öryggisgler að innanverðu18.827 kr.37.655 kr.37.655 kr. per sqm
4 mm Cotswold-gler V2 Ùti - 4 mm gler inni4.030 kr.8.060 kr.8.060 kr. per sqm
4 mm Cotswold-gler V2 ùti - 6 mm gler inni6.797 kr.13.593 kr.13.593 kr. per sqm
Athugaðu að byggingareglugerðir geta átt við um öryggisgler/persónuvarnagler. Lesa meira um öryggisgler hér
RÚÐUR: Tvöfalt orkusparandi gler – orkuflokkur B (staðlað) 0 kr.
Veldu hvort þú vilt tvöfalt eða þrefalt gler. Báðir kostir uppfylla gildandi byggingareglugerðir.
Tvöfalt orkusparandi gler – orkuflokkur B (staðlað)0 kr.
Þrefalt orkusparandi gler – orkuflokkur A20.609 kr.41.218 kr.
Listar: 26 mm orkusparandi listar (tré innanv. /ál utanv.) 0 kr.
Hér getur þú valið hvernig lista þú vilt. 26 og 45mm orkusparandi listar eru límdir báðum megin á glerið. Hægt er að fá billista á milli glers þannig að þeir líti út fyrir að vera þverskerandi. 60 og 102mm listar eru þverskerandi og skipta gleri. Athugið: Á utanverðu gleri eru 26 og 45mm orkusparandi listar úr áli til að lengja endingartíma og minnka viðhald.
26 mm orkusparandi listar (tré innanv. /ál utanv.)0 kr.
45 mm orkusparandi listar (tré innanv. /ál utanv.)14.721 kr.29.442 kr.
60 mm þverskerandi listar20.609 kr.41.218 kr.
Athugið: Ef margar einingar eru með lista og þú vilt halda þeim í línu, sendu þá athugasemd með pöntun þinni eða hafðu samband við okkur.
Billisti á milli glers: Þverskerandi listi sem delir glerinu 0 kr.
Hér getur þú valið billista í glerið. ‘Án billista’, þá getur þú horft á milli innri og ytri lista, í gegnum bilið í glerinu. ‘Með billista’, þá getur þú EKKI horft á milli innri og ytri lista á gleri. Orkusparandi listar á gleri líta þannig út fyrir að vera þverskerandi
Án billista0 kr.
Með billista17.665 kr.35.330 kr.
Þverskerandi listi sem delir glerinu0 kr.
Billista er aðeins hægt að velja með 26 og 45mm breiðum listum.
Húnn: Húnn 0 kr.
Hér getur þú valið hvernig lokunarkerfi á að vera á einingunni. Öryggislæsing er einungis í boði ef heildareiningin er hærri en 55 cm svo hægt sé að koma henni fyrir.
Húnn0 kr.
Húnn með fjaðurlæsingu1.798 kr.3.596 kr.
Festingar: Hefðbundinn toppstýrður 0 kr.
Hér velur þú hvernig festingar þú vilt hafa á glugganum. Ef þú býrð á 2. hæð eða ofar mælum við með því að kaupa glugga með hallaopnun. Hallaopnun gerir þér kleift að snúa glugganum svo hægt er að þrífa hann innan úr húsinu. Toppstýring með tvöfaldri þrýstingsfestingu eykur stærð opsins og hentar því mjög vel fyrir glugga sem þurfa að uppfylla kröfur um neyðaropnun. Athugaðu: Ekki uppfylla allar gluggastærðir með tvöfaldri þrýstingsfestingu þessar kröfur.
Hefðbundinn toppstýrður 0 kr.
Toppstýrð hallaopnun (60cm lágmarkshæð - 159cm hámarkshæð)19.054 kr.38.108 kr.
Toppstýring með tvöfaldri þrýstingsfestingu (63cm lágmarkshæð - 141cm hámarkshæð)3.968 kr.7.936 kr.
Það verður að vera bein flóttaleið úr öllum herbergjum á heimilinu – að undanskildu baðherbergi og kjallara. Samanlögð breidd og hæð gluggaops verður að vera að lágmarki 1,5 m. Þess vegna má hvorki breidd né hæð vera minni en 50 cm.
Öryggisfesting: Án öryggisfestingar 0 kr.
Svona virkar öryggisfestingin: 1. Glugginn opnast þar til öryggisarmurinn tengist og þar með festir opna stöðu gluggans. 2. Til at loka glugganum, þarf að draga gluggann ca. 2 cm inn, þá losnar öryggisfestingin. 3.Til að opna gluggann alla leið, taktu þá öryggisarminn af króknum. 4. Þegar glugganum er lokað, mun öryggisarmurinn sjálfkrafa tengjast næst þegar glugginn opnast.
Án öryggisfestingar0 kr.
Með öryggisfestingu - 49cm lágmarkshæð á fag7.154 kr.14.308 kr.
Lágmarkshæðir: Toppstýrt, 49 cm / Tvöföld þrýstifesting, 76,5 cm / Hallaopnun, Ekki hægt
Rauf: Engin rauf 0 kr.
Rauf er 10 x 10 mm fræsing í innanverðum karminum sem getur auðveldað festingu gluggakistu og/eða lista.
Engin rauf0 kr.
Rauf neðst537 kr.1.073 kr.
Rauf á hliðum og efst805 kr.1.610 kr.
Rauf allan hringinn1.073 kr.2.146 kr.
Loftræstiventill: Enginn loftræstiventill 0 kr.
Ef þú vilt fá betra loft inn á heimilið skaltu velta því fyrir þér hvort þú ættir að velja loftræstiventil. Á einingum okkar sem eru hvítar að innanverðu er hvítur smelltur ventill. Á lituðum einingum er ventillinn silfurgrár. Athugaðu að ef loftræstiventill er valinn í opnanlegt fag í neðri hluta glugga, undir gluggapóst sem hefur klassískan prófíl að innan, þá þarf ventillinn að vera staðsettur framan á gluggapóstinn.
Enginn loftræstiventill0 kr.
Loftræstiventill (lágmarksmál 41cm)2.232 kr.4.464 kr.
Athugið: Það getur aðeins verið einn ventill á hverjum karmi og fagið þarf að vera a.m.k. 41 cm á breidd á teikningu. Ef fagið er mjórra en 41 cm er loftræstiventillinn settur lóðrétt í hliðina á karminum.
Adjufix: Enginn adjufix 0 kr.
Fyrir einfalda og örugga uppsetningu eininga Litur á tré hluta - litur á tappa 9005-9005 9010-9010 7016-7035 8016-9005 3009-9005 6020-7035 5010-9005 7035-7035
Enginn adjufix0 kr.
Með adjufix3.458 kr.6.916 kr.
Staðsetning:
Það er góð hugmynd að gefa einingunum heiti, þá er auðveldara að átta sig á því hvert einingin á að fara þegar kemur að ísetningu. Þú getur til dæmis nefnt eininguna eftir því herbergi sem hún á að fara í, t.d. stofugluggi eða eldúsgluggi.
Flutningskost. bætist við