Hliðarþil eru fastrammagluggar án opnunar

Skanva býður upp á vönduð hliðarþil án ramma. Hliðarþil án ramma er fullkomin lausn til að fá aukna birtu inn í íbúðina. Hliðarþil eru við hlið aðalhurðarinnar til að gera innganginn bjartari og fallegri en einnig er hægt að nota þau ein og sér annars staðar.

  • Tré
  • Tré/Ál
  • PVC

Pantaðu hliðarþil strax í dag!

Skanva býður upp á vönduð hliðarþil án ramma. Hliðarþil án ramma er fullkomin lausn til að fá aukna birtu inn í íbúðina. Hliðarþil eru við hlið aðalhurðarinnar til að gera innganginn bjartari og fallegri en einnig er hægt að nota þau ein og sér annars staðar.


Skanva býður upp á fjölbreytt úrval af hliðarþiljum úr tré, tré/áli og plasti. Við getum afhent hliðarþil án ramma með og án lista í mörgum fallegum útgáfum og margs konar litum.

Leiðbeiningar um pöntun hliðarþilja

Hér getur þú lesið sumar af þeim spurningum sem við fáum oft þegar viðskiptavinir panta glugga, hurðir og hliðarþil. Við mælum með því að þú lesir þetta áður en þú pantar hliðarþil fyrir hurðina á heimilinu þínu.

 

Hliðarþil eru í staðalútgáfu í boði fyrir sama karm og fyrir útihurðir sem opnast út.

Yfirlit yfir innihald

  1. Hvaða efni á ég að velja?
  2. Hvernig tek ég mál fyrir glugga?
  3. Hvernig lista á ég að velja?
  4. Tvöfalt eða þrefalt gler?
  5. Hvernig gler á ég að velja fyrir baðherbergisgluggann?
  6. Á ég að panta með eða án raufar?
  7. Á að vera neyðaropnun á glugganum mínum?
  8. Á að vera hallaopnun á glugganum mínum?
  9. Á að vera loftræstiventill á glugganum mínum?

„Við aðstoðum þig í öllu ferlinu! Ef þú lendir í vandræðum eða ert í vafa um eitthvað erum alltaf til þjónustu reiðubúin við símann!“


- Hafliði, sölumaður

Hvaða efni á ég að velja?

Hliðarþil eru fáanleg úr tré og tré/áli plasti. Þú getur því valið það efni sem passar við útihurðina þína. Ef þú hefur frjálst val og mikilvægt er að viðhald sé í lágmarki er tré/ál eða plast hugsanlega rétti kosturinn fyrir þig. Þó er ekki öruggt að þessi efni henti þér ef þú kýst frekar glugga úr tré.

Hvernig tek ég mál fyrir hliðarþil?

Fyrst skaltu mæla breidd og hæð gluggaopsins. Það gerir þú með því að mæla að utanverðu – frá steini til steins.

 

  • Þú þarft að mæla á nokkrum stöðum þar sem veggurinn gæti verið skakkur.
  • Því næst skaltu draga 2,5 cm frá minnsta máli breiddar og hæðar opsins.
  • Þegar þú hefur dregið 2,5 cm frá hefurðu fengið mál gluggakarmsins.

 

Það er gluggakarmsmálið sem þú notar þegar þú pantar nýja gluggann.

Hvernig lista á ég að velja?

Við mælum alla jafna með orkusparandi listum þar sem þeir eru orkuvænn kostur. Listarnir eru límdir á glerið sem þýðir að aðeins eitt gler er í glugganum. Ef þú velur þverskerandi lista þá er glerflöturinn úr aðskildum rúðum.

 

Þverskerandi listar gefa kost á að nota mismunandi tegundir glers í glugga. Til dæmis er hægt að velja sandblásið gler fyrir neðri rúðuflöt og tært gler fyrir þann efri. Ef þér líst vel á það skaltu hafa samband til að fá tilboð þar sem ekki er hægt að velja þetta í verðreiknivélinni.

Tvöfalt eða þrefalt gler fyrir hliðarþilið mitt?

Báðar þessar rúðutegundir uppfylla gildandi byggingareglugerðir og því getur þú valið bæði tvöfalt eða þrefalt gler áhyggjulaus. Við mælum þó aðeins með þreföldu gleri fyrir stóra glugga eða ef húsið er einangrað samkvæmt orkuflokki A, þar sem annars gæti tekið mörg ár að ná upp í kostnaðinn sem fylgir þreföldu gleri. 10 ára ábyrgð er á öllum gluggum og hurðum frá okkur.

Sandblásið gler

Cotswold-gler

Hvernig gler á ég að velja fyrir baðherbergisgluggann?

Ef þú vilt ekki að hægt sé að sjá inn um baðherbergisglugga ættirðu að panta herragarðsgluggann með sandblásnu gleri eða Cotswold-gleri. Sandblásið gler er með möttu yfirborði en Cotswold-gler er með láréttum rákum. Báðar glertegundirnar gefa góða birtu.

 

Þú færð frekari upplýsingar í hlutanum um hliðarhengda glugga, þar sem fjallað er um flesta kosti sem eru í boði. Ef þú ert með einhverjar spurningar sem þú finnur ekki svör við á heimasíðunni erum við til þjónustu reiðubúin við símann.

Toppstýrður gluggi með rauf allan hringinn

Á ég að panta með eða án raufar?

Rauf er fræsing í karminum sem getur auðveldað festingu gluggakistu og lista. Þú getur valið að fá rauf neðst, á hliðum og efst eða allan hringinn. Rauf er þó ekki nauðsynleg ef hægt er að festa bæði gluggakistu og lista án hennar.

 

Ef þú ert í vafa hvort þú eigir að panta með eða án raufar skaltu spyrja smiðinn þinn hvorn kostinn hann velji.

Á að vera neyðaropnun á sveitaglugganum mínum?

Samkvæmt byggingareglugerðum á að vera flóttaleið úr öllum herbergjum á heimilum en það gildir þó ekki um baðherbergi og kjallara.

 

Samanlögð breidd og hæð gluggaops verður að vera að lágmarki 150 cm. Hvorki breidd né hæð gluggans má þó vera minni en 50 cm. Ef opnunarbreidd glugga með 2 eða fleiri gluggafögum er minni en 50 cm er hægt að velja neyðaropnun.

 

Neyðaropnunarhluti gluggans er opnaður með draglokum sem eru festar efst og neðst á lóðrétta gluggapóstinn.

Á sveitaglugginn minn að hafa þrifaglugga?

Ef þý býrð á 2. hæð eða ofar getur verið gott að panta glugga með þrifaglugga. Þannig er auðvelt að þrífa utanverðan gluggann innan frá.

 

Á þrifagluggum er bremsa sem getur haldið glugganum föstum í ákveðinni stöðu.

Vafrinn styður ekki myndbandsmerkið.

Á sveitaglugginn minn að hafa þrifaglugga?

Ef þý býrð á 2. hæð eða ofar getur verið gott að panta glugga með þrifaglugga. Þannig er auðvelt að þrífa utanverðan gluggann innan frá.

 

Á þrifagluggum er bremsa sem getur haldið glugganum föstum í ákveðinni stöðu.

Vafrinn styður ekki myndbandsmerkið.

Á ég að panta með eða án loftræstiventli?

Loftræstiventlar geta bætt loftgæði á heimilinu. Þó skal hafa í huga að einn loftræstiventill nægir ekki til.

 

Til að þeir geri gagn þurfa að vera loftræstiventlar á fleiri stöðum á heimilinu, helst hver á móti öðrum, til að ferskt loft geti streymt í gegnum íbúðina. Góð loftun fæst þó aðeins með því að opna dyr eða glugga.

Á að vera bremsa á glugganum mínum?

Bremsa getur haldið glugganum opnum. Það er því kostur að geta opnað gluggann til að lofta út án þess að hann opnist eða lokist í vindi.

 

Bremsan er notuð með því að draga húninn niður á meðan glugginn er opinn. Þú getur því aðeins fengið glugga með bremsu ef þú vilt einnig fá hún. Ef bremsa er valin er aðeins hægt að opna gluggann í 90 gráðu horn.

Vafrinn styður ekki myndbandsmerkið.

Á að vera bremsa á glugganum mínum?

Bremsa getur haldið glugganum opnum. Það er því kostur að geta opnað gluggann til að lofta út án þess að hann opnist eða lokist í vindi.

 

Bremsan er notuð með því að draga húninn niður á meðan glugginn er opinn. Þú getur því aðeins fengið glugga með bremsu ef þú vilt einnig fá hún. Ef bremsa er valin er aðeins hægt að opna gluggann í 90 gráðu horn.

Vafrinn styður ekki myndbandsmerkið.

Hafa samband

Við hjá Skanva leggjum okkur fram um að veita viðskiptavinum góða þjónustu með persónulegri leiðsögn til að þú finnir fyrir öryggi í gegnum allt ferlið við val á glugga.

 

Nánari upplýsingar eru hér á vefsíðunni okkar. Þér er einnig velkomið að hafa samband og fá tilboð í verkið án nokkurra skuldbindinga.

Ertu tilbúin(n) að panta hliðarþil?